Farin að hallast að það sé einhver þarna hjá mogganum sem hefur ekkert annað að gera í vinnunni enn að búa til lygi um ítali. Ætli þessi blaðamaður sé ílla við ítali eða hann hafi átt svona ömul frí þarna úti? Ég skil ekki alveg hvaðan þetta kemur þar sem ég horfi á fréttir og les blöðin hérna á hverjum degi úti og hef búið hérna í nokkur ár hef ég aldrey séð eða heyrt neitt þessu líkt í ítölskum blöðum/sjónvarpi.
Finnst þetta það mesta bull sem ég hef heyrt ásamt Tólatogi... meina ítalskir karlmenn klóra sér í pungnum eins og íslenskir karlmenn og hefur það aldrey verið neitt bannað.
Þetta er svo innihaldslaus frétt að hálfa væri nóg, hvernig væri að hætta að líta niður á ítali og horfa á sjálfan sig, hann hefur einhverja minnimáttunarkend þessi blaðamaður.
Finnst þetta það mesta bull sem ég hef heyrt ásamt Tólatogi... meina ítalskir karlmenn klóra sér í pungnum eins og íslenskir karlmenn og hefur það aldrey verið neitt bannað.
Þetta er svo innihaldslaus frétt að hálfa væri nóg, hvernig væri að hætta að líta niður á ítali og horfa á sjálfan sig, hann hefur einhverja minnimáttunarkend þessi blaðamaður.
Ítalskar konur mega ljúga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þeir færa líka stundum fréttir af vasaþjófnuðum og örum smáglæpum hér og þar um heiminn.
Eitthvað verður að vera í fréttum.
Ásgrímur Hartmannsson, 9.3.2008 kl. 14:07
Jamm þær eru stundum rétt svona til að grínast með,innihaldslausu fréttirnar
Birna Dúadóttir, 9.3.2008 kl. 21:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.